Það vorar í Laugarseli

 In Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Laugarsel

Með hækkandi sól og aðeins betra veðri (stundum) þá höfum við nýtt hvert tækifæri til að gera eitthvað skemmtilegt úti. Við vorum svo heppin að hafa Samuel hjá okkur í apríl, en með honum var meðal annars farið í skylmó úti, tjaldaborg og angry birds. Angry birds er nýjasta uppfinning Samuel sem hann smíðaði sjálfur. Myndir eru sem þúsund orð, en þetta er svona bolta varpa sem krakkarnir féllu gjörsamlega fyrir. Lok vikunnar sem Samuel var hjá okkur var farið í Kassaborg í matsal skólans, en vegna roks hefði ekki verið hægt að fara í það úti.

Hér eru myndir frá vikunni sem Samuel var hjá okkur, heilum dögum í dymbilvikunni, Barnamenningarhátíð og fleiri frá starfinu í Laugarseli:

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt