Þakklætisverkefni og Skákmót í 3 bekk

 In Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Neðstaland

Í Neðstalandi hefur kviknað mikill skákáhug hjá eldri krökkunum og fannst okkur kjörið tækifæri að gera eitthvað meira úr því. Í síðustu viku héldum við skákmót fyrir nemendur 3 bekkjar í Neðstalandi. Krakkarnir skipulögðu mótið saman og tóku allir þátt í því. Alls var teflt þrjá leiki í einu sem að endaði svo með úrslitaeinvígi. 

Síðustu vikur hefur verið starfandi þakklætisklúbbur í 3 bekkjar starfinu sem vakið hefur mikla lukku. Þar ræðum við um þakklæti og mikilvægi þess, gerum ýmiss verkefni og krakkarnir fá tækifæri til þess að rækta sjálfið sitt.

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt