Úti Bingó

 í flokknum: Laugó

Til að stytta stundir þessa dagana hefur Laugó útbúið Úti Bingó. Hvetjum til göngutúrs í hverfinu og að merkja við hvað þið sjáið og hvort þið fyllið út í Bingóið. Skemmtilegt væri til dæmis að taka með nesti og þegar búið er að fá BINGÓ að velja sér fallegan stað til að setjast niður og borða.

 

Hér er einnig eitt óútfyllt svo gamanið geti haldið áfram. Góða skemmtun.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt