Útivera í Laugarseli

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Laugarsel

Það er búið að vera yndislega fallegt veður þessa dagana og krakkarnir duglegir að nýta skólalóðina til alls kyns útiveru.

Þessa vikuna er Samuel „flakkari“ hjá okkur, en hann flakkar milli frístundaheimila í Kringlumýri með alls kyns útismiðjur. Þessa vikuna býður hann upp á skylmó, „angry birds“ og tjaldaborg.

Hér má sjá nokkrar myndir frá útiveru í Laugarseli í dag

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt