Vetrarfrí 17. – 20. febrúar
Vetrarfrí er í grunnskólum borgarinnar dagana 17. – 20. febrúar. Frístundamiðstöðvar og menningarstofnanir borgarinnar bjóða upp á fjölbreytta dagskrá og skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Ókeypis er inn á söfn fyrir fullorðna í fylgd með börnum og frítt verður í sund á tilgreindum tímum. Kynntu þér allt sem hægt er að gera í vetrarfríinu með allri fjölskyldunni; https://sites.google.com/gskolar.is/vetrarfriireykjavik/
Nýlegar færslur