Vetrarfrí Reykjavíkurborgar

 í flokknum: Dalheimar, Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Glaðheimar, Krakkakot, Laugarsel, Neðstaland

Vetrarfrí Reykjavíkurborgar er næstkomandi mánudag og þriðjudag, 25. og 26. febrúar og þá bjóða ýmsar stofnanir borgarinnar uppá fjölbreytta og skemmtilega viðburði. Allir viðburðir í vetrarfríinu eru opnir öllum áhugasömum og eru gestum að kostnaðarlausu. Við hvetjum ykkur til þess að kynna ykkur alla þá möguleika sem í boði eru. Hér að ofan má sjá þann viðburð sem við í Kringlumýri stöndum fyrir en hann er á vegum frístundastarfs í Laugardal, Hátaleiti og Bústöðum. Hérna fyrir neðan má svo sjá lista yfir alla þá viðburði sem í boði eru.

Hérna má sjá alla þá spennandi viðburði sem Reykjavíkurborg hefur uppá að bjóða í vetrarfríinu 25. og 26. febrúar 2019.

Nýlegar færslur
Comments
pingbacks / trackbacks
  • […] (25. og 26. feb) og þá er ekki tekið á móti börnum, en á þriðjudag verður haldin vetrarhátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum frá kl. 13-15. Þar verður ýmislegt skemmtilegt á dagskrá og allir […]

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt