Vika 4 í sumar í Laugarseli

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Laugarsel

Þessi vika hefur verið full af ævintýrum líkt og hinar vikurnar!

Í viku 4 (29.júní-3.júlí) fórum við í Árbæjarlaug og að leika við Árbæjarskóla, kíktum á Klambratún, Matthíasarborg, fórum í ísferð og enduðum vikuna í Heiðmörk. Hér má sjá myndir og nánar um ferðina okkar í Heiðmörk.

Hér má sjá alls konar myndir frá vikunni

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt