Vikan 28. júní – 2. júlí

 í flokknum: Frístundaheimili 6 - 9 ára, Óflokkað, Vogasel

Sæl,
Í þessari viku brölluðum við ýmislegt skemmtilegt! Fórum í Björnslund í Norðlingaholti og grilluðum sykurpúða, snillaland á Klamratúni og það stærsta á dagskránni var klárlega vatnsstríð í Dalheimum með öllum frístundaheimilunum í laugardalnum, það var ótrúlega skemmtilegt.. og blautt 🙂 Allir fengu síðan pylsu eftir stríðið. Takk fyrir vikuna og gleðilegt sumar!

 

 

 

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt