Vinningshafar ratleiksins

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Þróttheimar
Við höfum nú loks dregið út 3 heppna vinningshafa sem hljóta glaðning fyrir þátttöku sína í ratleik Þróttheima í vetrarfríinu. Við munum keyra út glaðninginn út í byrjun næstu viku og því er mikilvægt að vinningshafarnir kanni pósthólfið sitt sem fyrst. Vonandi er hægt að endurtaka leikinn síðar!
Vinningshafarnir eru:
— Anna Margrét og Sverrir Logi —
— Snorri og Raquel Freyja —
— Sara Heiðdal og Sturla Heiðdal —
Til lukku!
Það var ánægjulegt að sjá virka þátttöku frá krökkunum í hverfinu ásamt fjölskyldum þeirra!
Kærar kveðjur
Starfsfólk Þróttheima
Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt