Vísindalæsis vika í Laugarseli
Vísindalæsisvika í tengslum við réttindafrístund Unicef. Þessa vikuna horfðum við á Ævar vísindamann, vorum með vísindaklúbb, prófuðum skemmtilegar og fróðlegar tilraunir og kynntum okkur áhugavert vísindafólk og þeirra uppfinningar. Krakkarnir tóku vel i þessa þemaviku og skemmtu sér frábærlega.
Nýlegar færslur