Í Dalheimum leggjum við metnað okkar í góða, lærdómsríka og skemmtilega klúbba og val.

 

Það eru ýmsir klúbbar og val eins og  Just dance, skartgripagerð, skylmó, myndasögugerð, alls kyns föndur, fótbolti, útiveruklúbbar og margt fleira.

 

Börnin geta haft áhrif á klúbba og val í Dalheimum til dæmis með að setja hugmyndirnar í hugmyndakassa.

 

Hér fyrir neðan má sjá dæmi um klúbbadagskrár

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt