Þegar haustmánuðirnir nálgast og skólarnir eru komnir af stað þýðir það að Laugó opnar aftur eftir sumarfrí. Fyrsta opnun unglinganna var sl. miðvikudag og var góð stemning í hópnum. [...]
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur vill minna foreldra og þá sem fara með forsjá barna á mikilvægi aðhalds yfir sumartímann. Forvarnarhlutverk foreldra og forsjáraðila mikilvægt [...]
Söngkeppni Kringlumýrar fór fram síðasta miðvikudagskvöld í félagsmiðstöðinni Laugó í Laugalækjarskóla, en þar voru 7 atriði skráð til leiks. Efstu tvö sætin í keppninni gefa þátttökurétt í [...]
Heil og sæl Hönnunarkeppnin Stíll fer fram í Smárinn eða íþrótthúsinu Digranesi laugardaginn 26. mars kl. 12:00-17:00 í samstarfi við FÉLKÓ. Þemað sem valið var af Ungmennaráði Samfés er [...]
Upptakturinn slær taktinn á nýju ári 2022 Með Upptaktinum, Tónsköpunar verðlaunum barna og ungmenna, er ungu fólki gefið tækifæri til að senda inn tónsmíð eða drög að henni og vinna [...]
Ungmennaráð Laugardals, Háaleitis og Bústaða veitti fimm verkefnum stuðstyrk síðastliðinn þriðjudag. Stuðstyrkur er árlegt verkefni sem ungmennaráð í Reykjavík taka þátt í þar sem þau fá fjármagn [...]
Vikuna 4.-8.október var haldið upp á hinsegin viku í félagsmiðstöðvum Kringlumýrar þvert á allt hverfið. Fræðsla og sýnileiki voru meginatriði vikunar og fór starfið fram í gegnum ýmsa viðburði [...]
Það hefur verið sól og sumar í hjörtum okkar í miðstigsstarfi Kringlumýrar síðastliðnar vikur. Vikunámskeiðin fyrir 10-12 ára krakka fóru fram í bæði Tónabæ og Þróttheimum. Það má segja að mikið [...]
Mánudaginn 31. maí var síðasta vetraropnun í Félagsmiðstöðinni Laugó og var haldið Festival í Laugarlækjaskóla þar sem pulsur voru grillaðar, candyfloss á pinnum, Nerf stríð í salnum og Karaoke á [...]
Þann 11. maí var opnað fyrir skráningu barna 10-12 ára á spennandi sumarnámskeið á vegum Kringlumýrar. Hvert námskeið stendur yfir í viku og áherslur eru eftirfarandi: Tækni og vísindi Íþróttir [...]