Skrekkur 2023

 í flokknum: Buskinn, Bústaðir, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Laugó, Tónabær, Þróttheimar

Þá er Skrekkur 2023 afstaðin og voru þrjú atriði úr Kringlumýri í úrslitunum en það voru unglinar úr Réttarholtskóla (Bústöðum), Laugalækjarskóla (Laugó) og Langholtskóla (Þróttheimum).

Voru keppendur og áhorfendur til fyrirmyndar og atriðin framúrskarandi. Hnyttin, með beittum ádeilum og áhugaverðum sjónarhornum.

Langholtskóli hlaut Skrekkstunguna en það eru verðlaun fyrir jákvæða og skapandi notkun á tungumálinu.

Til hamingju öll með frábæra framistöðu og til hamingju Hagaskóli með sigur á Skrekk 2023.

 

Mynd úr atriði Laugalækjarskóla (mynd frá Skrekk)

Áhorfendur úr sal (mynd frá Skrekk)

Mynd frá atriði Langholtskóla (Mynd frá Skrekk)

Mynd úr atriði Réttarholtskóla (Mynd frá Skrekk)

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt