Haustfrí Kringlumýrar 2023

 í flokknum: Dalheimar, Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára

Framundan er Haustfrí skólanna og þá daga er lokað í Dalheimum. Haustfríið verður fimmtudaginn 26.október, föstudaginn 27.október og mánudaginn 30.október. Við vonum að öll geti notið samverunnar saman í haustfríinu.

Kringlumýri býður upp á skemmtilega og notalega stemmingu í Þróttheimum ykkur að kostnaðarlausu.

Fimmtudaginn 26.október verður því í boði fyrir fjölskyldur að koma saman í Þróttheimum og njóta góðrar stundar saman.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt