Apríl í Buskanum

 In Buskinn, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt

Núna er apríl genginn í garð hjá okkur í Buskanum. Apríl og hækkandi sólu er tekið fagnandi hjá okkur í félagsmiðstöðinni. Nóg er um að vera hvort sem þú ert á miðstigi eða í unglingadeild. Þar má nefna hluti eins og Mýrarleikana, Vorferð og bolagerð hjá unglingunum. En hjá miðstigi erum við með ljósmyndaratleik, Snakksmakk og al vinsælasta viðburð hjá þessum meisturum feluleik í skólanum. Við viljum alltaf heyra hvað krökkunum og ykkur finnst að ætti að vera á dagskrá þannig alls ekki hika við að hafa samband við okkur ef einhverjar spurningar eða vangaveltur vakna um starfið okkur í Buskanum.

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt