Tilmæli um viðbrögð foreldra við röskun á skólastarfi sökum veðurs.

 In Bústaðir

Ný tilkynning barst frá Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) varðandi hvernig eigi að bregðast við þegar röskun verður á skólastarfi sökum veðurs.
Þar er lagt áherslu á að foreldrar verði meðvituð um veður og fylgist með því t.a.m og í skjalinu eru allar upplýsingar sem forráðamenn þurfa til þess að tækla óveður, t.d:

Tilkynningar verða eftirfarandi:

  1. Daginn áður vegna veðurspár (appelsínugul eða rauð viðvörun fyrir daginn eftir).
    (Sé veður í lagi er sjaldnast send út tilkynning vegna þessa en ítrekað fyrir foreldrum að fylgjast
    með veðri).
  2. Að morgni dags vegna óveðurs eða færðar (appelsínugul eða rauð viðvörun að morgni dags).
  3. Síðdegis ef veður hefur versnað meðan á skólahaldi/frístundastarfi stendur (appelsínugul eða rauð viðvörun síðdegis).
  4. Að morgni dags ef óveður hamlar skólahaldi (rauð viðvörun).

Leiðbeiningar þessar eru ætlaðar „yngri börnum“ það er börnum yngri en 12 ára, athugið að hér er aðeins um viðmið að ræða sem er háð mati foreldra/forráðamanna.

Meðfylgjandi eru skrár sem sýna allar upplýsingar sem foreldrar þurfa á að halda til þess að geta brugðist rétt við. Þar að auki geturðu smellt hér.

disruption-of-school-operations rskun–sklastarfi

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt