Október

 In Neðstaland

Heil og sæl!

Það var nóg að gera í október hjá okkur í Neðstalandi og vildum við deila með ykkur nokkrum myndum af því helsta sem fór fram!

Má þá meðal annars nefna að 3. og 4. bekkur kepptu sín á milli í borðtennis, við héldum uppá hrekkjavöku og vorum með fyrstu kosningar vetrarins þar sem við leyfðum krökkunum að hafa áhrif á matseðil Neðstalands. Einnig vorum við með fótboltamót en í  ljósi aðstæðna í samfélaginu verður mótið ekki klárað fyrr en í lok október og hlakka allir mikið til þess 🙂

Kær kveðja,

Starfsfólk Neðstalands

Andlitsmálning á hrekkjavöku

Stuð í Listasmiðjunni

Borðtennismeistarar

Kjörklefinn í kosningunum

Rafmögnuð spenna í fótboltamótinu

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt