Fyrsta vikan í Glaðheimum

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Glaðheimar

Fyrsta vika Glaðheima var yndisleg í alla staði þar sem veðrið lék við okkur og börnin skemmtu sér konunglega. Fyrsta daginn bjuggu börnin til fígúrur í listasmiðjunni, annan daginn fórum við í fjöruferð út á Ægissíðu. Þriðja daginn fórum við í Matthíasarborg en það er leikvöllur í umsjón Samúels(útivistargúru Kringlumýrar) sem gengur út á hugmyndafræði um frjálsan efnivið og þar fengu börnin frjálsar hendur að leika sér með alskonar óhefðbundið dót. Á föstudeginum fórum við svo í sund í Grafarvogslaug.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt