Leikur dagsins í Laugarseli

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Laugarsel

Þrátt fyrir að það sé kominn október þá hefur veðrið verið að leika við okkur uppá síðkastið, en í hitastigið hefur farið alveg uppí tveggja stafa tölur. Þá fannst okkur tilvalið að byrja aftur að bjóða uppá leik dagsins. Þá er ákveðinn hver leikur dagsins er og hann er auglýstur, en við eigum 50 leiðbeiningar um alls konar útileiki sem við getum gripið í. Við erum með spjald við aðalinnganginn í Laugarseli þar sem við auglýsum leik dagsins.

Fyrsti leikur dagsins var á þriðjudaginn en þá varð Hlaupa í skarðið fyrir valinu.

Hér má sjá fleiri myndir úr starfinu

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt