Upphaf skólaárs í Glaðheimum

 In Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Glaðheimar

Skólasetning Langholtsskóla er 22. ágúst og almennt skólastarf hefst daginn eftir, 23. ágúst.  Glaðheimar bjóða því börn í 2. bekk velkomin til okkar eftir skóla 23. ágúst.  Börn sem eru að byrja í 1. bekk í Langholtsskóla fara í foreldraviðtöl 22. og 23. ágúst og hefst því almennt skólastarf ekki fyrr en 24. ágúst.  Við bjóðum því 1. bekk velkominn til okkar eftir skóla 24. ágúst.

Tímasetningar eru eins og síðastliðin ár, starfsfólk Glaðheima koma uppí Langholtsskóla að sækja börnin að skóla loknum. 1. bekk sækjum við kl 13:30 og 2. bekk sækjum við kl 13:40. Starfsfólk labbar svo með börnunum yfir í Glaðheima.

 

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt