Félagsmiðstöðvardagurinn í Þróttheimum – Bingó feministafélagsins

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Óflokkað, Þróttheimar

Miðvikudaginn 13.nóvember ætlar félagsmiðstöðin Þróttheimar að halda upp á félagsmiðstöðvadaginn. Í samstarfi við feminisafélagið Blæ ætlum við að efna til góðgerðarbingós til styrktar Stígamótum. Þetta er í annað skiptið sem feministafélagið heldur slíkan viðburð, en síðast safnaðist yfir 100.000 kr sem runnu til UN Women. Við erum gríðarlega stolt af þeim unglingum feministafélagsins sem hafa unnið hörðum hönum að því að safna vinningum og skipuleggja þennan metnaðarfulla viðburð.

Hlökkum til að sjá unglinga skólans, foreldra, forráðamenn, nágranna og aðra gesti í Þróttheimum milli 17-19 miðvikudaginn 13.nóvember.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt