Frábær félagsmiðstöðvardagur að baki

 í flokknum: Askja, Buskinn, Bústaðir, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Laugó, Tónabær, Þróttheimar

Miðvikudaginn 1.nóvember héldu allar félagsmiðstöðvar á landinu upp á Félagsmiðstöðvadaginn. Félagsmiðstöðvarnar hjá Kringlumýri voru þar ekki undanskildar og héldu opin hús  fyrir foreldra/forráðamenn, fjölskyldur og aðra sem áhuga hafa á félagsmiðstöðvastarfi, þar sem sagt var frá starfsemi félagsmiðstöðvanna, hæfileikaríkir unglingar stigu á stokk með ýmis atriði, opnar smiðjur svo eitthvað sé nefnt.

Góður dagur að baki sem vonandi gaf gestum innsýn í það fjölbreytta starf sem félagsmiðstöðvar bjóða upp á.

Örstutt mynband fær að fylgja með þar sem unglingar í félagsmiðstöðvum segja frá framtíðardraumum sínum ásamt tengli á facebooksíðu Kringlumýrar þar sem hægt er að sjá skemmtilegt myndband frá sjálfum deginum.

 

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt
Hverfið mitt logo