Kosningar í Laugarseli

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Laugarsel

Í síðustu viku voru haldnar kosningar í Laugarseli um síðdegishressingu í Febrúar. Það var góð þátttaka en kjörsókn var 69% eða 100 af 145 krökkum greiddu atkvæði. Allir fengu þrjár perlur (atkvæði) sem þau gátu ráðstafað að vild.

Svona lítur matseðill febrúar út miðað við kosninguna:

Með því að nýta atkvæðarétt sinn eru krakkarnir að hafa áhrif.

Núna í vikunni er réttindaráð skólans að fara til Edinborgar til að skoða réttindaskóla þar, en fyrir hönd Laugarsels fara Lilja Marta og Stella Björg. Gaman verður að sjá hvað þau eru að gera þar og vonandi komum við heim með fullt af hugmyndum til að bæta við starfið.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt