Laugardalsleikarnir 2019

 In Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Þróttheimar

Miðvikudaginn 20.nóvember verða Laugardalsleikarnir haldnir í Laugardalshöllinni. Þar munu Langholtsskóli, Laugalækjarskóli og Vogaskóli mætast í íþróttakeppnum yfir daginn. Um kvöldið verður svo haldið ball til að fagna leikunum og sigurvegarar tilkynntir.

Ballið verður í Laugalækjarskóla og stendur frá 20:00-22:00. Gamlir nemendur munu sjá um tónlistina og Séra Bjössi mun taka lagið. Það kostar 700kr á ballið ef borgað er í forsölu en 1000kr við hurð un kvöldið. Hægt verður að kaupa miða á leikunum sjálfum, miðvikudaginn eða í félagsmiðstöðinni í dag á milli 14:00-16:30.

Hlökkum til að sjá sem flesta

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt