Loksins maí!

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Laugarsel

Loksins! Það er kominn maí! Hvað þýðir það? Við getum hafið aftur nokkuð eðlilegt starf í Laugarseli!

Klúbbar, val og hópleikir gátu hafist aftur og ekki sakar að hafa geggjað veður í stíl!

Að vísu eru nokkrar hamlanir á ýmsu vegna 2 metra reglunnar, en það hefur ekki áhrif á gleði barnanna!

Foreldrar geta ekki komið inn í skóla eða frístund að sækja, en það tekur starfsmaður á móti þeim sem hjálpar þeim að nálgast sín börn.

Börnin geta ekki skammtað matinn sjálf, en það hefur hins vegar haft það með sér í för að matarsóunin er mun minni.

Skráning fyrir sumarstarfið er hafið og hún fer fram hér.

Hér má sjá nokkrar gleðimyndir frá deginum í dag 🙂

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt