Sumarstarf Glaðheima

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Glaðheimar

Nú fara af stað sumarnámskeið Glaðheima en þau standa fraá 11. júní til 20. ágúst með sumarfríi á milli 5. júlí og 6. ágúst.  Á sumarnámskeiðum Glaðheima er lagt upp með að vera mikið á flakki og förum við því vikulega í sund, ásamt því að fara í ferðalög hingað og þangað um höfuðborgarsvæðið. Hérna fyrir neðan má sjá dæmi um sumardagskrá hjá okkur, sem þó eru birtar með fyrirvara um breytingar. Einnig getið þið séð hérna nestisviðmið sem Lilja Marta, kollegi okkar í Laugarseli, bjó til og okkur finnst algjörlega til fyrirmyndar.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt