Vatnslitasýning miðstigs í Þróttheimum

 í flokknum: Buskinn, Bústaðir, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Laugó, Tónabær, Þróttheimar

Föstudaginn 12. apríl kl. 15:00 – 17:00 verður slegið upp listasýningu á  vatnslitamálverkum í félagsmiðstöðinni Þróttheimum, Holtavegi 11. Málverkin voru máluð af krökkum á miðstigi sem sóttu Vatnslitasmiðju á vegum félagsmiðstöðva Kringlumýrar nú nýverið. Verkin eru mörg hin glæsilegustu og hvetjum við alla til að gera sér ferð í Þróttheima og sjá afrakstur krakkana. Boðið verður upp á kaffi og léttar veitingar. Sjáumst í Þróttheimum.

Gleðilega Barnamenningarhátíð frá okkur í félagsmiðstöðvum Kringlumýrar.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt