Dagar sem Gulahlíð er lokuð 2022-2023

 í flokknum: Frístundaheimili 6 - 9 ára, Gulahlíð

Góðan og blessaðan daginn!

Hér er yfirlit yfir þá daga sem Gulahlíð er lokuð skólaárið 2022-2023 🙂

  • 21., 24. og 25. október – Haustfrí
  • 1. desember – Starfsdagur
  • 2. og 3. janúar – Starfsdagar
  • 23. og 24. febrúar – Vetrarfrí
  • 7. júní – Starfsdagur
Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt