Heilir dagar og jólafrí

 In Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Vogasel

Dagskrá fyrir heila daga í Vogaseli. Börn sem ekki eru skráð verða send heim þar sem búið er að skipuleggja vaktir, panta mat fyrir ákveðinn fjölda og gera dagskrá. Börn sem eru skráð þurfa að koma með 2 holl og góð nesti, bakpoka, vatnsbrúsa og vera klædd eftir veðri/dagskrá. Vogasel sér um hádegisverð.  Farið er af stað í ferðir 9.30 og verða foreldrar að koma börnum á staðina eftir það. Símanúmer vogasels er 6647669.

ATHUHIÐ : lokað er i skóla og vogaseli 2.janúar.

_____________________________________________

Here is the plan for full days in Vogasel, children who where not registered, will be sent home, because we have planned and booked shifts, meals and trips according to registration. registered children need to bring 2 healthy snacks, water bottle, backpack and dressed according to weather and plan of the day.  Vogasel takes care of lunch. We og for trips 9.30- after that parents need to get the children at the place of the day. Phone number is 6647669

ATTENTION: Closed in school and Vogasel 2.january.

 

* Athugið að dagskrá getur alltaf breyst vegna veðurs, bókanna eða breytingu á starfsmönnum / plan can change because of weather, bookings or staff.

21.des

Ferð í húsdýragarðinn (pizza í matinn )

Trip to the zoo ( pizza for lunch)  

22.des

 Bíóferð (pylsur í matinn)

trip to the movies ( hot dogs for lunch)

23.des

Jólakortagerð /bæjarferð ( subway í matinn)

cristmas cards making/ trip down town ( subway for lunch)

27.des

Jólabingó / snillaleikir – útikakó ( pastaréttur í matinn)

Cristmas bingo / games- hot cristmas coco  ( pasta for lunch)

28.des

Sundferð (skyr, flatkökur og ávextir í matinn)

Swim trip ( skyr, bread and fruits for lunch)

29.des

Ferð á safn / bokasafn + grilla sykurpúða ( grjónagrautur og slátur í matinn)

museum/library + bbq marshmellows ( rise pudding and s“haggis“ for lunch)

30.des

Spilavinir koma í heimsókn / baka + skreytingakeppni ( pítur í matinn)

board games / bake and decorate ( pita for lunch)

3.janúar

Tbr, írþóttasalur eða klifurhús( óstaðfest) – (súpa, brauð og ávextir í matinn)

Tbr, sportshall or climbing( not sure) – ( soup, bread and fruits for lunch)

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt