Mikilvægur fundur 19. febrúar 2019!
Þriðjudaginn 19. febrúar var mikilvægur fundur í Krakkakoti en þar sast fríður hópur barna og fór yfir hugmyndirnar úr hugmyndakassanum. Þar sem seinasta vika var í styttri kantinum útaf vetrarfríinu þá var ákveðið að hugmyndirnar myndu standa yfir næstu tvær vikur í stað eina viku. Í þetta sinn voru mjög margar hugmyndir í hugmyndakassanum svo margt að velja úr. Allar hugmyndirnar voru mjög góðar og margvíslegar og notuðu krakkarnir ímyndunaraflið mjög vel.
Hér að neðan er hægt að sjá hvað var í boði í síðustu viku og hvað verður í boði í þessari viku. Svo fyrir neðan það er hægt að sjá allar hugmyndirnar úr hugmyndakassanum.
Nýlegar færslur