Fleiri kosningar

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Laugarsel

Þetta ár hefur verið furðulegt en gengið rosa vel þrátt fyrir alls konar áskoranir.

Vegna takmarkana hafa ýmis verkefni legið í dvala, þar á meðal kosningar og mikilvægir fundir.

Svo við ætlum að reyna að bæta aðeins úr þessu, því vorum við með annars konar kosningar núna í vikunni.

Krakkarnir fengu að kjósa um ávexti, en fyrir neðan má sjá úrslit kosninga og aðeins frá deginum.

Fyrir neðan eru líka myndir frá andlitsmálningu, en það var annar hlutanna sem komu úr hugmyndakassanum. Hlátursmiðjan/brandaraklúbburinn frestaðist aðeins vegna veikinda starfsmanna eftir bólusetningu, en núna eru allir starfsmenn Laugarsels búnir að fá bólusetningu.

Hér má sjá myndir:

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt