Starfsdagur stjórnenda Kringlumýrar

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Óflokkað

Miðvikudaginn 20.október héldu 50 stjórnendur í Kringlumýri til Hellu og tóku þátt í starfsdegi undir nafninu Næring í starfi. Þær Ingibjörg og Guðbjörg hjá Saga Story House héldu utan um daginn og leiddu starfsfólk í gegnum núvitundarverkefni og slökun ásamt því að gefa þeim tæki og tól til að njóta vinnunnar til hins ýtrasta.

Starfsdagur Kringlumýrar

Dagurinn var kærkominn og gaf starfsfólki kraft til að takast á við hin ýmsu verkefni sem fylgja faglegu frístundastarfi. Unglingastarf, barnastarf og sértækt frístundastarf kom hér saman í dásamlegu haustveðri á Hellu og við komum endurnærð til baka.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt