Vika 5 í Laugarseli

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Laugarsel

Í þessari síðustu viku fyrir sumarfrí var ýmislegt skemmtilegt gert!

Vikan byrjaði á bæjarferð þar sem var endað í Hljómskálagarðinum, fórum í ratleik og fleira skemmtilegt í Laugarseli, kíktum aftur í Snillaland, fórum í Kópavogslaug og á leikvellina þar í kring og enduðum vikuna á stórum parís með alls konar þrautum á leið í Dalheima þar sem við fengum pulsu og fórum í vatnsstríð með Vogaseli, Glaðheimum og Dalheimum!

Hér má sjá myndir frá vikunni

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt