Haust í Dalheimum

 In Dalheimar, Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára

Haustið er svo sannarlega komið og þar með öll sú veðrátta sem því fylgir.

Við njótum þess að vera úti og leika okkur ásamt því að hafa skemmtilegt klúbbastarf inni.

Í haust höfum við verið meðal annars með smoothiegerð, leirföndur, skylmó, zombie, leiki og margt fleira!

Mælum með að fylgjast með okkur á instagram – DALHEIMAR 

Í lok október er vetraleyfi 26., 27. og 30. október. Þá er lokað í Dalheimum.

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt