Haustfrísfjör í félagsmiðstöðvunum

 í flokknum: Buskinn, Bústaðir, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Laugó, Tónabær, Þróttheimar

Boðið verður uppá haustfrísfjör í Tónabæ og Þróttheimum frá 14:00-16:00 fyrir unglingastig. Fjölbreytt dagskrá í tveimur félagsmiðstöðvum Kringlumýrar fimmtudaginn 24. október frá 14:00-16:00. Hvetjum foreldra til að eiga góða samverustund með unglingunum og kynna sér starfið með þeim. Boðið uppá léttar veitingar og hægt að kynnast starfinu.

Þróttheimar:

Taupokastensl

Mission impossible leikur

Útieldun

Spil

Pool

Borðtennis ofl

 

Tónabær

Taupokastensl

Mission impossible leikur

Spil

Pool

Þythokkí ofl

 

Hlökkum til að sjá ykkur! 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt