Klúbbar hefjast á ný

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Laugarsel

Við erum mjög lukkuleg þessa dagana þar sem klúbbastarfið okkar hefur hafist á ný!

Í síðustu viku (eins og sjá má á planinu hér fyrir neðan) var meðal annars skylmó, leiklist, Laugarsel got talent og klúbbur sem hefur fest sig í sessi hjá okkur sem er barnvæn útgáfa af Drekar og dýflissur, ásamt öðru skemmtilegu vali. Fyrir neðan klúbbaplönin má sjá nokkrar myndir frá liðinni viku.

Í þessari viku verða alls konar skemmtilegir klúbbar, en til að mynda verður fréttaklúbbur, origami, skartgripagerð og jóga eða einhversskonar slökunarklúbbur (sjá planið efst).

 

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt