Réttindi fatlaðra barna af erlendum uppruna / Rights of immigrant children with disabilities

 In Forsíðu frétt, Óflokkað

 

 

 

Landssamtökin Þroskahjálp hafa gefið út þrjú myndbönd á 5 tungumálum um réttindi fatlaðra barna af erlendum uppruna. Myndböndin eru liður í aukinni þjónustu samtakanna við fatlað fólk af erlendum uppruna og fjölskyldur þeirra með styrk frá Þróunarssjóði innflytjendamála.

Myndböndin eru á íslensku, ensku, pólsku, spænsku og arabísku og voru talsett af þeim Ólafi Darra Ólafssyni leikara, frú Elizu Reid forsetafrú, Joanna Marcinkowska sérfræðingi í málefnum innflytjenda, Magdalena Meija og Soumia Georgsdóttur, framkvæmdastjóra.  Sjá:www.youtube.com/playlist?list=PL5qGz2PIiEtgj9gZnvX8pMBDc3VJfTdQA

 

 

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt