Söngkeppni Kringlumýrar

 In Buskinn, Bústaðir, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Laugó, Tónabær, Þróttheimar

Föstudaginn 25. janúar hélt unglingastarf Kringlumýrar hina árlegu söngkeppni félagsmiðstöðvanna. Allt tóku níu þátt í keppninni og fá fyrstu tvö sætin að keppa á söngkeppni Samfés sem mun fara fram 23.mars næstkomandi í Laugardalshöllinni. Við í unglingastarfinu erum gríðarlega stolt af þeim flotta hópi sem steig á svið í Laugalækjarskóla og sýndi hversu magnaðir hæfileika búa í unglingahópnum.  Í fyrsta sæti var Halldóra úr félagsmiðstöðinni Þróttheimum, hún söng lagið paper moon, í öðru sæti var Anna Fanney úr Laugó með lagið Wake up alone og í þriðja sæti var Andrea Hlín úr Laugó með lagið Shallow. Við óskum þeim innilega til hamingju með frábæran árangur og hér eru augljóslega söngkonur framtíðarinnar að stíga sín fyrstu skref.

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt