Sumarnámskeið Laugarsels Vika 4 – Myndir

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Laugarsel

Í lokavikunni fyrir sumarfrí var ýmislegt skemmtilegt gert!

Fórum á Klambratún í leiki og á leikvöllinn þar. Sund í Breiðholtslaug og leikvöllinn þar við hliðina á. Við hittum Jónsa og Gumma í Snillalandi í Nauthólsvík að þessu sinni og áttum góðan dag þar. Þá tókum við rútu með Krakkakoti í Hraðastaði þar sem við fengum að leika okkur með dýrunum. Þá enduðum við vikuna á smiðjum og klúbbum og rólegheit í Laugarseli.

Gleðilegt sumar!

Hér má sjá myndir frá vikunni.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt