Takk fyrir krefjandi vetur

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Laugó, Óflokkað

Mánudaginn 31. maí var síðasta vetraropnun í Félagsmiðstöðinni Laugó og var haldið Festival í Laugarlækjaskóla þar sem pulsur voru grillaðar, candyfloss á pinnum, Nerf stríð í salnum og Karaoke á ganginum. Það mættu 100 ungmenni á þessa frábæru opnun og erum við svo glöð og stolt af flottu unglingum okkar í Laugó. Sumarið verður frábært og verðum við hér eins og alltaf.

Takk fyrir okkur

Kærkveðja starfsfólk Laugó

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt