Vika 3 í sumar í Laugarseli

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Laugarsel

Við höfum gert ýmislegt þessa viku

Við vorum með æfingar fyrir Ólympíuleikana og gerðum geggjaðan fána! Við fórum í Salalaug í Kópavogi og lékum okkur á skólalóðinni hjá Salaskóla, fórum í Matthíasarborg, Elliðárdalinn og Ólympíudagurinn var haldinn hátíðlegur, hér má sjá myndir frá honum.

Hér fyrir neðan má sjá myndir úr vikunni.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt