Fjallganga á Úlfarsfell og margt fleira í íþrótta- og útivistarviku

Frábær vika á námskeiði Þróttheima með 10-12 ára er að baki. Í síðustu viku var íþrótta- og útivistarnámskeið í Laugardalnum og heppnaðist það afar vel. Hópurinn fór í ratleik í Elliðaárdalnum, [...]