Nýjustu fréttir af starfinu

(Sjá allar fréttir)

Síðasta vikan í Glaðheimum fyrir sumarfrí

Það er óhætt að segja að síðasta vikan fyrir sumarfrí hafi verið velheppnuð! Allir mundu eftir sundfötunum sínum á mánudaginn, en þá var ferðinni heitið í Breiðholtslaug. Eftir mikið glens og gaman fengum við okkur nesti og lékum okkur á leikvellinum við Hólabrekkuskóla. Þessi vika var svokölluð [...]

Dagskráin vikuna 3-7. júlí í Laugarseli

Hér fyrir ofan má sjá dagskrá Laugarsels í næstu viku, 3.-7. júlí.  Á dagskrá er Ólympíuvika Kringlumýrar en þá koma saman öll frístundaheimili Kringlumýrar og keppa í hinum ýmsu óhefðbundnu íþróttum. Við ætlum einnig í ævintýraferð inní Elliðarárdalinn og vonum við að veðurguðirnir verði okkur [...]

 

 

  

 Kynningarmyndband um frístundaheimilin

 Hvar eru starfstaðir Kringlumýrar?

Filter

    Contact Us

    We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

    Ólæsilegt? Breyttu textanum.