Nýjustu fréttir af starfinu

(Sjá allar fréttir)

Vika 2 í máli og myndum

Vikuna 12.-16.júní var Víkingaþema sem litaði vikuna. Krakkarnir bjuggu til skikkjur sem þau lituðu og hönnuðu sjálf. Þau voru mjög frumleg og skapandi í skikkjugerð sinni, en þau voru að vinna í henni nánast á hverjum degi fram á föstudag. Við fórum í Þjóðminjasafnið og kíktum á munina þar, [...]

Vertu með í að móta nýja menntastefnu

Ný menntastefna fyrir Reykjavíkurborg fram til ársins 2030 er í mótun. Útgangspunktur hennar er barnið sjálft. Leitað er eftir samráði og þátttöku allra borgarbúa við gerð stefnunnar. Leitast verður við að ná fram skoðunum borgarbúa á því hvaða færni 18 ára einstaklingar eiga að hafa öðlast [...]

 

 

  

 Kynningarmyndband um frístundaheimilin

 Hvar eru starfstaðir Kringlumýrar?

Filter

    Contact Us

    We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

    Ólæsilegt? Breyttu textanum.