Nýjustu fréttir af starfinu

(Sjá allar fréttir)

Óskilamunir í Laugarseli

Óskilamuna uppsöfnunin byrjar aðeins fyrr þetta árið, sem er líklegt að sé vegna þess að foreldrum geta ekki sjálfir farið inn í skóla og frístund til að leita. Hins vegar höfum við í Laugarseli brugðið á það ráð að setja óskilamuna boxin okkar (það er mynd framan á hverju boxi hvað er hvar) út, [...]

Klúbbar og fjör

Laugarsel hefur boðið upp á alls kyns klúbba upp á síðkastið, en þar má nefna; leikir, karaoke, drekaklúbbur, orgami, skutluklúbbur, just dance og alls kyns val. Svo höfum við verið með dugleg börn sem hafa verið að týna rusl og fóru þessar duglegu stelpur upp á snillavegginn okkar sem [...]

Laugarsel fer vel af stað…

Laugarsel fer vel af stað, það gekk vonum framar að taka á móti 2.bekk, en núna eru rúmlega 200 börn í Laugarseli. Við erum byrjuð að senda á æfingar, enda margt í boði í Laugardalnum. Við erum komin með nýtt kerfi varðandi matsalinn en það er að skipta matartímanum í tvennt. Fyrst borðar [...]

 Kynningarmyndband um frístundahreysti Guluhlíðar

 Kynningarmyndband um frístundaheimilin

 Kynningarmyndband um frístundaheimilin

 Hvar eru starfstaðir Kringlumýrar?

Filter

    Contact Us

    We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

    Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt