Kökukeppni Þróttheima og Langholtsskóla
Miðvikudaginn 6.febrúar síðastliðinn héldu Langholtsskóli og félagsmiðstöðin Þróttheimar hina árlegu kökukeppni miðstigs skólans. Það var metþátttaka hjá nemendum 5-7.bekkjar og voru í heildina reiddar fram hátt i 50 kökur. Kökurnar voru af hinum ýmsu gerðum, meðal annars má nefna glæsilegar [...]