Nýjustu fréttir af starfinu

(Sjá allar fréttir)

Vertu með í að móta nýja menntastefnu

Ný menntastefna fyrir Reykjavíkurborg fram til ársins 2030 er í mótun. Útgangspunktur hennar er barnið sjálft. Leitað er eftir samráði og þátttöku allra borgarbúa við gerð stefnunnar. Leitast verður við að ná fram skoðunum borgarbúa á því hvaða færni 18 ára einstaklingar eiga að hafa öðlast [...]

Skráning hafin í sumarsmiðjur 10-12 ára

Nú í morgun hófst skráning í sumarsmiðjur 10-12 ára barna í Laugardal, Háaleiti og Bústöðum. Mælum við eindregið með því að foreldrar og forráðamenn skrái börnin inn sem fyrst en síðasta sumar komust færri að en vildu. Skráning fer fram hér Foreldrum er einnig bent á að opnanir verða í [...]

 

 

  

 Kynningarmyndband um frístundaheimilin

 Hvar eru starfstaðir Kringlumýrar?

Filter

    Contact Us

    We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

    Ólæsilegt? Breyttu textanum.