Neðstaland var með andlitsmálningar klúbb á Hrekkjavökudaginn og sáu Benita, Bella og Pablo um hann af einstakri prýði. Það voru um 4o börn skráð og öll fengu þau andlitsmálningu að eigin vali. [...]
Mánudaginn síðastliðinn var vetrarfrí reykjavíkurborgar haldið hátíðlegt með gleði og fjöri í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Frítt var í garðinn og boðið var uppá leiki,tónlist, skylmó, kakó, [...]
Í dag í tilefni af barnamenningarhátíð vorum við með formlega útgáfu á brandarabók Kringlumýrar. Hún er í rafrænu formi og inniheldur safn af bröndurum. Bæði gamalt efni og frumsamið frá börnum [...]
Vetrarfrí Reykjavíkurborgar er næstkomandi mánudag og þriðjudag, 25. og 26. febrúar og þá bjóða ýmsar stofnanir borgarinnar uppá fjölbreytta og skemmtilega viðburði. Allir viðburðir í [...]
Í gær var alþjóðlegi netöryggisdagurinn og því vel við hæfi að líta um öxl og velta þessu fyrir sér: Færð þú samþykki barnsins þíns þegar þú birtir mynd af því á samfélagsmiðlum? Nú hafa komið [...]
Frístundamiðstöðin Kringlumýri er sérstaklega ánægð með að kynna öllum fyrir nýsamþykktri stefnu í frístundaþjónustu í Reykjavík til 2025. Hún var samþykkt í borgarstjórn 3. október s.l. og [...]
Öflug dagskrá verður í hverfunum okkar á Sumardaginn fyrsta og ætti að vera eitthvað fyrir alla í öllum hverfum. Tónlistardagskrá, hoppukastalar, pylsur og margt fleira. Dagskráin í Kringlumýri [...]
Hæfileikakeppni Neðstalands var haldin fimmtudaginn 30. mars. Um er að ræða hæfileikeppni barna í 3-4. bekk í Neðstalandi og er keppnin nú haldin í sjöunda sinn. Fyrstu árin kepptu 1-4. bekkur [...]
Heil og sæl Búið er að opna fyrir skráningu vegna lengdrar viðveru yfir páskana. Um er að ræða 4 daga: Mánudagur 10. apríl Þriðjudagur 11. apríl Miðvikudagur 12. apríl Þriðjudagur 18. apríl [...]
Í síðasta mánuði hélt Frístundamiðstöðin Kringlumýri upp á vetrarhátíð í Fjölskyldu og húsdýragarðinum. Hér er myndband af öllum þeim skemmtilegu uppákomum sem sjá mátti á meðan á dagskrá stóð. [...]